Stjórn Fiskidagsins mikla fresta hátíðinni um eitt ár

Fiskidagurinn mikli er 20 ára í ár og undirbúningur var hafin fyrir afmæli fjölskylduhátíðarinnar sem vera átti 7.-9. ágúst næstkomandi. Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta afmælishátíðinni um eitt ár. „Við komum sterk inn að ári og þá knúsumst við og njótum samvista við fólkið okkar og gesti. Verið velkomin á … Halda áfram að lesa: Stjórn Fiskidagsins mikla fresta hátíðinni um eitt ár