Smurstöðin hættir og nýr veitingastaður tekur við

Veitingastaðurinn Smurstöðin í Hörpu hefur hætt starfsemi og nýir rekstraraðilar hafa tekið við og nefnt nýja veitingastaðinn Bergmál. Ekki er vitað meira um Bergmál að svo stöddu, en við munum færa ykkur frekari fréttir um leið og þær berast. Mynd úr safni: Ellý Ármanns