Skimun á sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á markað

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Matvælastofnun, í samvinnu við heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga, eru að kanna stöðuna á algengustu sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á markaði. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga sér um sýnatökuna og fer hún fram í smásölu. Tekin eru sýni af  innlendu og erlendu kjöti á markaði þar sem skimað er fyrir: Salmonellu í svínakjöti Kampýlóbakter og salmonellu í … Halda áfram að lesa: Skimun á sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á markað