Sjóborun við hliðina á Vitanum í Sandgerði

Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma hreinum sjó í kerin með krabbanum og öðru sjávarfangi. Borað var 50 metra niður, en það var Árni Kóps hjá Vatnsborun sem sá um verkið. Með þessum aðgerðum er … Halda áfram að lesa: Sjóborun við hliðina á Vitanum í Sandgerði