Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019

Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn Kokkur ársins 2019. Rúnar Pierre Heriveaux í öðru sæti og Iðunn Sigurðardóttir í þriðja sæti. Fréttin verður uppfærð með fleiri myndum ofl. Um keppnina Fréttayfirlit: Kokkur ársins. Forkeppnin Forkeppnin … Halda áfram að lesa: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019