Samið við Hótel Skaftafell um rekstur veitingasölu í Skaftafelli
Vatnajökulsþjóðgarður hefur skrifað undir samning við eigendur Hótels Skaftafells um að þau taki að sér rekstur veitingasölu í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli til eins árs. Gert er ráð fyrir að nýr rekstraraðili hefji starfsemi í maí, segir í tilkynningu frá Vatnajökulsþjóðgarðinum. Sjá einnig: Veitingaskálinn í Skaftafelli verður lokaður í apríl Náttúrufegurð, veðurblíða, saga og menning hefur … Halda áfram að lesa: Samið við Hótel Skaftafell um rekstur veitingasölu í Skaftafelli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn