Sælkerabúð Slippsins opnar í desember
Síðastliðna daga hafa eigendur Slippsins í Vestmannaeyjum unnið hörðum höndum að breyta veitingarými ÉTA að Strandvegi 79 í sælkerabúð Slippsins. Opnað verður snemma í desember og verður búðin opin fram að áramótum. Ferskur fiskur og fiskréttir, gómgleðjandi ostar, gæða hráskinkur og meyrnað kjöt ásamt nokkrum gæðavörum í bland verður í boði í sælkerabúðinni. „Við höfum … Halda áfram að lesa: Sælkerabúð Slippsins opnar í desember
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn