Poppkorn með súkkulaði, kókosolíu og hnetum
Það getur stundum verið erfitt að lifa heilbrigðum lífsstíl en hægt að velja aðeins hollara millimál en bland í poka. Eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð. 100 g lífrænn poppmaís 3 msk. lífræn kókosolía 1 stk. ósykrað súkkulaði eða annað gott súkkulaði 3 msk. ljóst agave sýróp eða ögn hrásykur 1 msk. hnetu Nutella 2 … Halda áfram að lesa: Poppkorn með súkkulaði, kókosolíu og hnetum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn