Pastagerðin opnar í Mathöll Höfða

Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða.  Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum. Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni út á Granda. Á meðal rétta á matseðli, eru Carbonara, Parma (ketó), Kúrbítspasta, Bolognese, Arezzo Taglietelle, Livorno með kjúklingi svo fátt eitt sé nefnt. Mathöll Höfða býður upp á … Halda áfram að lesa: Pastagerðin opnar í Mathöll Höfða