Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa

Haraldur Ingi Þorleifsson tilkynnti á twitter síðu sinni að félagið í hans eigu hefur keypt jarðhæðina við Tryggvagötu 11 í Reykjavík þar sem vinsæli veitingastaðurinn Icelandic fish & chips var áður til húsa. Haraldur segir í twitter færslunni að hann ætli sér að opna kaffihús og lítið kvikmyndahús með haustinu. Samkvæmt heimasíðu fasteignamiðlunnar EG var … Halda áfram að lesa: Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa