Opnað fyrir tilnefningar í norrænu matvælaverðlaunin Emblu 2021
Kallað er eftir tilnefningum fyrir Norrænu matvælaverðlaunin Emblu 2021 sem haldin verða í þriðja sinn í Osló á næsta ári. Vegna heimsfaraldursins þurfti að fresta verðlaununum i vor en nú taka Norðmenn við keflinu í mars en verðlaunin eru styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Í mars verður norrænum mat fagnað með verðlaunaafhendingu í Osló. Nú hefur … Halda áfram að lesa: Opnað fyrir tilnefningar í norrænu matvælaverðlaunin Emblu 2021
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn