Óheimilt að nefna íslenska framleiðslu: „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka“

Matvælastofnun hefur beint tilmælum til nokkurra matvælafyrirtækja að stöðva notkun verndaðra afurðarheita á merkingum. Ástæðan er að vöruheitin njóta alþjóðlegrar verndar samkvæmt milliríkjasamningi. Um er að ræða heiti eins og „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka.“ FETA nýtur verndar sem skráð afurðarheiti í Grikklandi og BAYONNE nýtur verndar sem skráð afurðarheiti í Frakklandi. Í gildi er samningur á … Halda áfram að lesa: Óheimilt að nefna íslenska framleiðslu: „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka“