Nýtt veitingahús opnar á Grenivík – Milli Fjöru & Fjalla

Eftir langan vetur án veitingahúss á Grenivík er nú að rofa til. Fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla ætlar að opna Mathús í húsnæði fyrrum Kontorsins. Eigendur fyrirtækisins, þau Halla Sif Guðmundsdóttir, Einar Rafn Stefánsson og Ágúst Logi Guðmundsson, eru full tilhlökkunar að segja frá því að fjölskyldufyrirtækið í Fagrabæ, Milli Fjöru & Fjalla, færir nú … Halda áfram að lesa: Nýtt veitingahús opnar á Grenivík – Milli Fjöru & Fjalla