Nýtt hótel í Borgarfirðinum

Hótel Varmaland er nýtt hótel sem opnar í júní nk. í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Borgfirðinga. Húsmæðraskólinn að Varmalandi var stofnaður árið 1946, en enginn rekstur var í húsinu þegar Borgarbyggð seldi það árið 2015. Hótelið er hið glæsilegasta og býður meðal annars upp á veitingastað fyrir allt að 150 gesti á … Halda áfram að lesa: Nýtt hótel í Borgarfirðinum