Nýr veitingastaður slær í gegn – Atli Snær: „… oft er röð út úr dyrum“

Chikin er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 2 (beint á móti Prikinu), en Chikin er samheiti á kóresku og japönsku yfir djúpsteiktan kjúkling. Eigendur eru báðir matreiðslumenn að mennt, þeir Atli Snær sem á einnig fræga veitingastaðinn Kore og Jón Þorberg Óttarson. Staðurinn sækir innblástur í Asíska matargerð en við þróunina á kjúklingnum þá horfðu eigendur … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður slær í gegn – Atli Snær: „… oft er röð út úr dyrum“