Nýr veitingastaður opnar á Akranesi

Veitingastaðurinn Grjótið opnaði nú á dögunum, en hann er staðsettur við Kirkjubraut 10 á Akranesi. Í hádeginu er í boði réttir dagsins, t.a.m. lambalæri borið fram með bearnaise sósu, fersku salati og frönskum á 2090 kr., hamborgari með piparosti, sultuðum rauðlauk, sveppum, fersku salati, tómat, lauk og chili mæjó með frönskum kartöflum á 2090 kr. … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður opnar á Akranesi