Nýr veitingastaður – Múlaberg Bistro & Bar

Nú um síðustu helgi er búið standa yfir „Soft opening“ á Veitingastaðnum Múlaberg Bistro & Bar sem er staðsettur á Hótel Kea á Akureyri.  Miklar breytingar hafa verið gerðar síðustu mánuðum, en búið er að færa afgreiðsluna fyrir hótelið og þar með losnaði mikið pláss fyrir Múlaberg og lítur staðurinn mjög vel.  Formleg opnun verður … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður – Múlaberg Bistro & Bar