Nýr veitingastaður í Þorlákshöfn

Fyrsta október s.l. opnaði nýr veitingastaður í Þorlákshöfn sem ber heitið Black Beach Sportbar. Staðurinn er staðsettur við Unubakka 4 og býður upp á pizzur, öl og aðra drykki. Black Beach Sportbar er opinn föstudaga og laugardaga frá klukkan 17:00 til 21:00, en til stendur að hafa fleiri opnunardaga, en staðurinn býður upp á allskyns … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður í Þorlákshöfn