Nýr veitingastaður á Reykhólum – Ærkjöt er í hávegum haft á matseðlinum

Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Reykhólum sem nefnist 380 Restaurant og er nafnið til komið vegna póstnúmers Reykhóla 380. Veitingastaðurinn er staðsettur í sama húsi og Hólabúðin sem lengi vel bauð upp á minnsta veitingastað á landinu eða eitt fjögurra manna borð.   Rekstraraðilar eru hjónin Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson sem hafa staðið … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður á Reykhólum – Ærkjöt er í hávegum haft á matseðlinum