Nýr matarvagn/veitingastaður opnar á Akureyri – Ingi matreiðslumaður: „Við verðum með smá fine dining infusion“

Nýr matarvagn lítur dagsins ljós á Akureyri nú á næstunni sem heitir Mosi – streetfood. Vagninn er ekki fullkláraður að utan, en stefnan er að opna í byrjun maí. Nákvæm dagsetning á opnun og staðsetning á vagninum verður auglýst á facebook síðu Mosi – streetfood, fylgist vel með.  Eigendur eru Ingi Þór Arngrímsson og Nikolina … Halda áfram að lesa: Nýr matarvagn/veitingastaður opnar á Akureyri – Ingi matreiðslumaður: „Við verðum með smá fine dining infusion“