Nýr matarvagn opnar í Reykjanesbæ – Myndir
Gorilla er nýr matarvagn í Reykjanesbæ og er staðsettur við Hafnargötu 44. Eigendur eru Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson. Gorilla opnar alla daga klukkan 11:30. „Erum ekki búin að ákveða endanlegan opnunartíma á meðan við lesum markaðinn.“ Sagði Reynir í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um opnunartímann. Matseðilinn getur breyst án fyrirvara á meðan eigendur … Halda áfram að lesa: Nýr matarvagn opnar í Reykjanesbæ – Myndir
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn