Nýr íslenskur veitingastaður með fullt hús stiga á Google – Sveinn: „…næsti bær við fullnægingu“

Kröns er nýr streetfood staður sem opnaði í miðju Covid í nóvember í fyrra. Markmið staðarins er að vera með sanngjörn verð, hágæða hráefni og notalega stemningu sem hefur klárlega slegið í gegn, en víðs vegar má lesa ummæli ánægðra viðskiptavina sem gefa staðnum toppeinkunn. Eigendur staðarins eru Franklín Jóhann Margrétarson matreiðslumaður sem lærði fræðin … Halda áfram að lesa: Nýr íslenskur veitingastaður með fullt hús stiga á Google – Sveinn: „…næsti bær við fullnægingu“