Nýir rekstraraðilar á Hólabúðinni og 380 veitingastaðnum á Reykhólum

Í október í fyrra lokaði Hólabúðin og 380 veitingastaðurinn á Reykhólum, en þá höfðu þá Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson staðið vaktina frá opnun verslunarinnar frá árinu 2015. Veitingastaðurinn opnaði árið 2018. Sjá einnig: Nýr veitingastaður á Reykhólum – Ærkjöt er í hávegum haft á matseðlinum Húsnæði verslunarinnar og veitingastaðarins, sem er í eigu … Halda áfram að lesa: Nýir rekstraraðilar á Hólabúðinni og 380 veitingastaðnum á Reykhólum