Nýir eigendur og rekstraraðilar í Hreðavatnsskála – Kaupverð er 86 milljónir króna
Síðastliðinn föstudag var gengið frá sölu á hinum rótgróna Hreðavatnsskála í Borgarfirði. Lítil starfsemi hefur verið í húsunum síðustu árin en nú verður breyting þar á. Sjá einnig: Norðurfjörður | Lokakafli | Malarkaffi og Hreðavatnsskáli | Veitingarýni Kaupendur eru ungt par sem býr og starfar í sveitinni, þau Adam Logi og Hera Jóhannsdóttir. Hreðavatnsskáli er … Halda áfram að lesa: Nýir eigendur og rekstraraðilar í Hreðavatnsskála – Kaupverð er 86 milljónir króna
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn