Ný reglugerð um vinnustaðanám

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám nema í iðngreinum, sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Fram til þessa hafa nemar í iðngreinum verið sjálfir ábyrgir fyrir því að komast á námssamning, en með nýju reglugerðinni færist ábyrgðin á þessum námsþætti frá nemanum og yfir á skólana sjálfa. Skólarnir … Halda áfram að lesa: Ný reglugerð um vinnustaðanám