Námsferð til Svíþjóðar – Seinni hluti

Mætt í morgunmat og þar sá ég svolítið sem vakti undrun mína, en það var hvernig Krister hefur leyst málið með heita matinn í hlaðborðinu. Hann hefur sett inn 4 hellna eldavél sem felld inn í innréttinguna og er heiti maturinn í stálpottum með loki sem eru á hellunum, maturinn aldrei kaldur, og meira segja … Halda áfram að lesa: Námsferð til Svíþjóðar – Seinni hluti