Michelinstjörnu veitingastaður notar matarprentara og útkoman er ótrúleg – Sjáðu myndbandið
Matarprentarinn Foodini minnkar matarsóun og ýtir undir sköpunargleðina í eldhúsinu. Spænska fyrirtækið Natural Machines hefur þróað þetta eldhústæki sem þrívíddarprentar matvæli með einföldum hætti: Foodini. Sjá einnig: Matarmennt í sýndarveruleika og matreiðsla í þrívídd Michelin veitingastaðurinn Hermanos Torres Í nýjasta myndbandi FutureKitchen myndbandaraðarinnar er fjallað um notkun Foodini matarprentarans á Michelin stjörnu veitingastaðnum Hermanos Torres. … Halda áfram að lesa: Michelinstjörnu veitingastaður notar matarprentara og útkoman er ótrúleg – Sjáðu myndbandið
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn