Michel Roux látinn

Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi fjölskyldunnar. Roux lést eftir langvarandi lungnasjúkdóm. Í tilkynningu frá fjölskyldunni segir meðal annars: „Við erum þakklát fyrir að hafa deilt lífi okkar með þessum frábæra manni og við erum … Halda áfram að lesa: Michel Roux látinn