Metnaðarfullur rekstrarstjóri á nýjum veitingastað í Reykjavík

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsnæði við Grandagarð 8 í Reykjavík síðastliðnar vikur.  Staðurinn heitir Barion Bryggjan Brugghús og eigandi þess er Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, gjarnan þekktur sem Simmi Vill.  Barion er einnig staðsettur í miðbæ Mosfellsbæjar þar sem Arion banki var áður til húsa. Gylfi Ásbjörnsson matreiðslumaður verður rekstrarstjóri staðarins. Mikill fjöldi starfsmanna … Halda áfram að lesa: Metnaðarfullur rekstrarstjóri á nýjum veitingastað í Reykjavík