Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Reykjagarði

Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum ferskum kjúklingi frá Reykjagarði seldum undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar vegna gruns um salmonellu í tveimur lotum. Dreifing á kjúklingnum hefur verið stöðvuð og stendur innköllun yfir, að því er fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnunni. Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónan … Halda áfram að lesa: Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Reykjagarði