Matvælasjóður: 630 milljónir til úthlutunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hólm Valsdóttir, formaður Matvælasjóðs, opnuðu í vikunni fyrir umsóknir í Matvælasjóð. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun. Sjá einnig: Matvælasjóður úthlutar í fyrsta sinn: 62 verkefni hljóta styrk Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á þessu ári og er heildarúthlutunarfé sjóðsins alls 630 … Halda áfram að lesa: Matvælasjóður: 630 milljónir til úthlutunar