Matstöðin opnar á Höfðabakka

Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu. Hægt verður að borða á staðnum gómsætar kræsinar eða taka með heim, en boðið verður uppá úrval af heimilismat á viðráðanlegu verði nú sem endranær. Sjá einnig: Matstöðin opnar í Kópavogi | Lítill matsölustaður … Halda áfram að lesa: Matstöðin opnar á Höfðabakka