Matlifun er nýtt veitingafyrirtæki á Akureyri

Á næstunni opnar nýtt veitingafyrirtæki á Akureyri. Eigendur eru hjónin Sveinn Hólmkelsson, matreiðslumeistari og Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari. Fyrirtækið heitir Matlifun og mun selja foreldaða rétti til heimamanna, allt fyrir eldamennskuna sent heim að dyrum. Matlifun er nú orðið að veruleika „Við leitumst við að hafa eldamennskuna fyrir viðskiptavininn ekki meira en 15-30 mínútur. Til … Halda áfram að lesa: Matlifun er nýtt veitingafyrirtæki á Akureyri