Mathöll opnar í miðbæ Reykjavíkur
Miklar framkvæmdir eru í gangi við Vesturgötu 2a þar sem Restaurant Reykjavík var áður til húsa. Þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á þremur hæðum, 8 básar á fyrstu hæðinni og 6 básar annarri hæð hússins og á þriðju hæð verður starfsmannaaðstaða og skrifstofur. Einnig á þriðju hæð verður veislusalur og bar … Halda áfram að lesa: Mathöll opnar í miðbæ Reykjavíkur
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn