Marentza Poulsen snaraði fram dýrindis smurbrauð

Það þarf vart að kynna smurbrauðsdrottningu okkar Íslendinga Marentzu Poulsen, en hún hefur til að mynda rekið sumarveitingastaðinn Flóran í garðskála Grasagarðsins frá árinu 1997. 1. september s.l. fór Flóran í vetrardvala og hefur Marentza ekki setið auðum höndum síðan. Klambrar Bistrø býður meðal annars upp á 3-4 tegundir af smurbrauði að hætti Frú Poulsen. … Halda áfram að lesa: Marentza Poulsen snaraði fram dýrindis smurbrauð