Majó opnar formlega í Laxdalshúsinu

Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri. Opið verður frá kl. 12 – 22 og boðið verður upp á glæsilegan nýjan matseðill og að auki brottnámsbakkana vinsælu. Rekstraraðilar Majó eru Jónína Björg Helgadóttir og Magnús Jón … Halda áfram að lesa: Majó opnar formlega í Laxdalshúsinu