Majó Bakari öflugur á samfélagsmiðlunum – Nýr hópur á Facebook slær í gegn

Marínó Flóvent, einnig þekktur sem Majó Bakari, hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum og heldur til að mynda úti skemmtilegri rás á youtube með yfir 500 áskrifendur. Marínó breytti eldhúsinu sínu í lítið tökuver og hefur birt 18 myndbönd á youtube rásina sína. Þar kennir ýmissa grasa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, súrdeigs … Halda áfram að lesa: Majó Bakari öflugur á samfélagsmiðlunum – Nýr hópur á Facebook slær í gegn