Loka Litlu kaffistofunni

Rekstraðilar Litlu kaffistofunnar á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni hafa ákveðið að loka Litlu kaffistofunni og síðasti áætlaði opnunardagur verður 31. júlí n.k. Litla kaffistofan er í eigu Olís. Það er Katrín Hjálmarsdóttir sem hefur séð um rekstur Litlu kaffistofuna ásamt fjölskyldu frá árinu 2017 samkvæmt heimasíðu Litlu Kaffistofunnar. Í tilkynningu segir að rekstrarumhverfið fyrir … Halda áfram að lesa: Loka Litlu kaffistofunni