Landslið Kjötiðnaðarmanna að verða að veruleika
Val á landsliði Íslands í kjötiðn er í fullum gangi, en Landslið Kjötiðnaðarmanna mun taka þátt í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020. Keppnin er haldin á tveggja ára fresti. Landsliðið mun skipa 6 manns og í Heimsmeistarakeppninni fær hvert lið 3 klukkutíma og 15 mínútur til … Halda áfram að lesa: Landslið Kjötiðnaðarmanna að verða að veruleika
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn