Skúbb Ísgerð opnar á næstu dögum að Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Það eru félagarnir Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari, Hjalti Lýðsson súkkulaðigerðamaður og konditor og Friðrik Haraldsson viðskiptafræðingur sem standa á bak við ísbúðina. Friðrik er einn af eigendum The Laundromat Café í Austurstræti, en nýlega seldi hann hlut sinn í brugghúsinu Bryggjan við … Halda áfram að lesa: Konditormeistarar opna ísbúð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn