Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Í Nielsenshúsi á Egilsstöðum hefur verið rekið veitingahús en aðeins á sumrin undanfarin ár. Þetta fallega hús hefur verið harðlæst stærstan hluta ársins en nú verður breyting á því. Kári Þorsteinsson hefur flutt til Egilsstaða ásamt Sólveigu Bjarnadóttur konu sinni sem er þar uppalin en sjálfur á hann ættir að rekja til Eskifjarðar. Kári var … Halda áfram að lesa: Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn