Jungle opnar í miðbænum – Jónas Heiðarr: „þetta verður skemmtilegasti kokteilbar landsins“
Kokteilbarinn Jungle opnar á næstum dögum við Austurstræti 9 (efri hæð), þar sem Loftið var og hét. Eigendur eru fimm vinir og vel þekktir í barmenningunni, en þeir eru Jónas Heiðarr Guðnason og Jónmundur Þorsteinsson sem eru meirihluta eigendur. Meðeigendur eru Ólafur Andri Benediktsson, Jakob Eggertsson og Vikingur Thorsteinsson. „Við munum vinna mikið með okkar … Halda áfram að lesa: Jungle opnar í miðbænum – Jónas Heiðarr: „þetta verður skemmtilegasti kokteilbar landsins“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn