Jóla-frómas sem hittir beint í mark
Margir tengja frómas við jólin hér á landi, dásamlegir, léttir og bragðgóðir eftirréttir að þessu sinni með súkkulaði og kaffi yfirbragði. Súkkulaði frómas – fyrir 6-8 manns 3 egg 100 g sykur 400 ml rjómi 100 ml sterkt kaffi 125 g súkkulaði 6 matarlímsblöð Leggið matarlímið í bleyti í köldu vatni. Þeytið þá egg og … Halda áfram að lesa: Jóla-frómas sem hittir beint í mark
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn