Jói Fel opnar pizzastað

Athafnarmaðurinn og bakarameistarinn Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, vinnur nú hörðum höndum að opna nýjan pizzastað. „Listhúsinu í Laugardal. Fínt fyrir okkur listamennina. Það er jú list að elda og baka.“ Segir Jói Fel.  Miklar framkvæmdir standa yfir í húsnæðinu og hefur t.a.m. veglegur pizzaofn verið fluttur inn á staðinn. „Opna ekki á … Halda áfram að lesa: Jói Fel opnar pizzastað