Íslenskir kokkar í aðalhlutverki í þýskri bók

Nú á dögunum kom út bók hjá bókaútgáfunni Christian Verlag í Þýskalandi.  Gudrun M. H. Kloes er þýðandi og höfundur. Um er að ræða veglega bók á þýsku, en í henni eru viðtöl við 20 þekkta íslenska kokka, matreiðslumenn, áhugakokka, matvælaframleiðendur og kaffihúsaeigendur og hver þeirra er með 2 uppskriftir. Við val uppskrifta var lögð … Halda áfram að lesa: Íslenskir kokkar í aðalhlutverki í þýskri bók