Iðnó opnar aftur – Sagan heldur áfram

Iðnó, menningarhúsið við Tjörnina í Reykjavík, lokaði fyrir rúmlega ári síðan, en rekstraraðilar á Iðnó þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og René Boonekamp sögðu á sínum tíma að ástæðan væri að það reyndist fjárhagslega ómögulegt að halda áfram með reksturinn á þessum fordæmalausu Covid tímum. Í framhaldi þess auglýsti Reykjavíkurborg eftir áhugasömum aðilum til að taka … Halda áfram að lesa: Iðnó opnar aftur – Sagan heldur áfram