Hótel og veitingastaður með eldgos í bakgarðinum

Hotel Volcano opnar í gamla Festi í Grindavík. Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson tóku nýlega við rekstri hótelsins, sem áður hét Geo Hótel. Nýr veitingastaður mun opna á hótelinu og hefur sá fengið nafnið Festi bar & bistro og opnar sjómannadagshelgina, en þá eru 49 ár síðan að Festi var opnað. „Við erum … Halda áfram að lesa: Hótel og veitingastaður með eldgos í bakgarðinum