Heimatilbúinn grillborgari

Höfundur meðfylgjandi uppskriftar er Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður. Daníel lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist þaðan árið 2009. Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika sína á Vocal restaurant, Sigló Hótel og fleiri stöðum. Í dag starfar Daníel sem matreiðslumaður á veitingastaðnum Torginu á Siglufirði, en hann er jafnframt eigandi staðarins. Aðalréttur fyrir fjóra. … Halda áfram að lesa: Heimatilbúinn grillborgari