Gunnlaugur bakari og konditor opnar veisluþjónustu

Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor og æskufélagi hans Böðvar Böðvarsson vinna nú hörðum að opna nýja veisluþjónustu.  Í síðustu viku skrifuðu þeir undir samning á húsnæði fyrir veisluþjónustuna við Flatahraun 31 í Hafnarfirði sem fengið hefur nafnið Gulli Arnar veisluþjónusta. Gunnlaugur Arnar Ingason er lærður bakari og konditor.  Gunnlaugur útskrifaðist sem bakari árið 2017 … Halda áfram að lesa: Gunnlaugur bakari og konditor opnar veisluþjónustu