Grunur um salmonellu í kjúklingi
Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar með rekjanleikanúmerunum 003-19-31-201 og 001-19-31-302. Fyrirtækið Reykjagarður ehf. hefur stöðvað dreifingu og hafið innköllun eftir greiningu salmonellu í tveimur sláturhópum í innra eftirliti fyrirtækisins. Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Holta, Kjörfugl eða Krónan Rekjanleikanúmer: 003-19-31-201 og 001-19-31-302 Dreifing: Birtur verður … Halda áfram að lesa: Grunur um salmonellu í kjúklingi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn